Leggðu eins og meistari


E


Ósk um endurupptöku ákvörðunar um álagningu stöðvunarbrotagjalds

Endurupptaka (andmæli)

Ákvörðun um álagningu

Endurupptaka

(andmæli)

Nýjar reglur um bílastæði fyrir visthæfar bifreiðar í Reykjavík 12.12.2019 16:14

Reglur um bílastæði fyrir visthæfar bifreiðar í Reykjavík

 

Nýjar reglur taki gildi 1. janúar 2020. Heimildir samkvæmt þeim gildi til 31. des. 2021.
Endurnýja þarf þegar útgefnar heimildir sem uppfylla nýjar reglur.

 

Bifreiðar sem hafa rétt á visthæfum skífum verði eftirfarandi:
a) Bifreiðar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni, rafgeymabílar og skráða lengd minni en 5 m.
b) Bifreiðar sem ganga fyrir vetni og skráða lengd minni en 5 m.

 

Gjaldfrelsi gildir einungis fyrir bifreiðar með klukkuskífum útgefnum af Reykjavíkurborg og
fellur niður ef bifreið er á nagladekkjum. Gjaldfrelsi eru 90 mínútur.