G
Gjaldskyld bílastæði
Gjaldskyld bílastæði
Hér getur þú sótt um íbúakort, og skoðað reglur um notkun þess.
Umsókn um
Ákvörðun um álagningu
Til að fylla út umsókn um mánaðarkort í bílahúsum smellið hér.
Nánari upplýsingar um fjölda á biðlista er hægt að finna undir hverju húsi fyrir sig. Ekki er hægt að áætla hve langan tíma tekur að fá stæði, fer að öllu leyti eftir því hversu margir segja upp stæðum á hverjum tíma en engin leið er að vita fyrirfram hvenær stæði losna.